FSU - SINDRI í 16. liða úrslitum Maltbikarsins

Grein skrifuð Tuesday, 08 nóvember 2016
 

Rétt í þessu var dregið í 16 liða úrslit í bikarkeppni KKÍ, Maltbikarnum. Helstu tíðindi eru þau að við fáum heimaleik í þessari umferð, gegn neðrideildarliðinu Sindra frá Höfn í Hornafirði. 

Leikirnir í 16 liða úrslitum fara fram 4. eða 5. desember, en þessi lið drógust saman:

Njarðvík b - Höttur

Keflavík - Þór Þorl.

Valur - Skallagrímur

FSu - Sindri

Grindavík - ÍR

Haukar - Haukar b

Þór Ak. - Tindastóll

KR - Fjölnir.

 

FSu Karfa

Tryggvagötu 25
800 Selfoss
Kt 550606-0890

FSu karfa

Thursday the 19th. Template by Joomla Template 2.5. FSu Karfa - Selfoss
Copyright 2012

©