Suðurlandsslagur í bikarnum

Grein skrifuð Tuesday, 06 desember 2016
 

Rétt í þessu var dregið í 8 liða úrslit Maltbikarsins í körfubolta, bikarkeppni KKÍ.

Nú fáum við Suðurlandsslag, því FSu dróst á móti nágrönnum sínum í Þór frá Þorlákshöfn. Leikurinn fer fram í Þorlákshöfn 15. eða 16. janúar nk.

Í 8 liða úrslitum bikarkeppninnar mætast þessi lið:

Átta liða úrslit karla:

Þór Ak - Grindavík

Höttur - KR

Valur - Haukar

Þór Þ - FSu

 

Átta liða úrslit kvenna:

Snæfell-Stjarnan

Grindavík-Keflavík

Breiðablik-Haukar

Skallagrímur-KR

 

FSu Karfa

Tryggvagötu 25
800 Selfoss
Kt 550606-0890

FSu karfa

Thursday the 19th. Template by Joomla Template 2.5. FSu Karfa - Selfoss
Copyright 2012

©