Aðalfundur 2017

Grein skrifuð Mánudagur, 20 mars 2017
 

Aðalfundur Körfuknattleiksfélags FSu verður haldinn fimmtudaginn 30. mars nk. kl. 20:00 í Iðu.

Dagskrá:

Venjuleg aðalfundarstörf skv. lögum félagsins.

Allir félagar og velunnarar félagsins eru hvattir til að mæta á fundinn, kynna sér starfsemina og taka þátt í fundarstörfum.

 

FSu Karfa

Tryggvagötu 25
800 Selfoss
Kt 550606-0890

FSu karfa

Thursday the 19th. Template by Joomla Template 2.5. FSu Karfa - Selfoss
Copyright 2012

©