Í Stelpubúðum Helenu

Grein skrifuð Tuesday, 29 ágúst 2017
 

Þessar flottu FSU-stelpur fóru á Körfuboltabúðir Helenu og Hauka í sumar. Þær eru frá vinstri talið Viktoría Eva, Amelía Rán, Diljá Salka og Aðalheiður Sara. Þær Amelía og Diljá sóttu búðirnar nú í þriðja sinn en Viktoría og Aðalbjörg voru þar í fyrsta sinn. Stelpurnar voru himinlifandi með búðirnar, eins og sjá má af brosmildum andlitunum. Áfram FSU-KARFA, og takk Helena, fyrir að vera góð fyrirmynd og gefa af þér.FSUstelpurhjá Helenu2017

FSu Karfa

Tryggvagötu 25
800 Selfoss
Kt 550606-0890

FSu karfa

Thursday the 19th. Template by Joomla Template 2.5. FSu Karfa - Selfoss
Copyright 2012

©