Maciek aftur heim

Grein skrifuð Föstudagur, 01 september 2017
 

Maciek Klimaszewski er aftur kominn heim í FSU eftir ársdvöl í Stykkishólmi. Fyrr í sumar skrifaði hann undir tveggja ára samning og mun í vetur spila sitt 6. ár með félaginu. 

Þessi 22 ára, rúmlega 2 metra hái miðherji þéttir sannarlega raðirnar í vítateigunum, þar sem á síðasta ári var fáliðuð fylking, og er kærkomin viðbót við góðan hóp leikmanna.

MaciekH17

FSu Karfa

Tryggvagötu 25
800 Selfoss
Kt 550606-0890

FSu karfa

Thursday the 19th. Template by Joomla Template 2.5. FSu Karfa - Selfoss
Copyright 2012

©