FSU-Fjölnir á fimmtudaginn

Grein skrifuð Tuesday, 31 október 2017
 

Næsti leikur FSU í 1. deild karla er heimaleikur gegn Fjölni úr Gravarvogi, í Iðu nk. fimmtudagskvöld 2. nóvember kl. 19:15.

Með hverjum leiknum sem líður styttist í sigurinn og stuðningur af pöllunum er mikilvægur sem aldrei fyrr. 

Það er enn mikið eftir af mótinu en að loknum næsta leik taka við tveir útileikir í röð, gegn Hamri í Hveragerði og ÍA á Akranesi. Það eru líka síðustu leikirnir í fyrstu umferð mótsins, af þremur. 

Heitum við á áhuga- og stuðningsfólk okkar að mæta á fimmtudaginn og láta vel í sér heyra!

Áfram FSU!!!

FSu Karfa

Tryggvagötu 25
800 Selfoss
Kt 550606-0890

FSu karfa

Friday the 22nd. Template by Joomla Template 2.5. FSu Karfa - Selfoss
Copyright 2012

©