Styðjum fjölskyldu Andreu Eirar

Grein skrifuð Miðvikudagur, 01 nóvember 2017
 

Andrea Eir Sigurfinnsdóttir frá Tóftum í Stokkseyrarhreppi lést, aðeins 5 ára gömul, á Karólínska sjúkrahúsinu í Svíþjóð 15. október síðastliðinn eftir stutta baráttu við veikindi.Anrea Eir Sigurfinnsdóttir

Mikill kostnaður fellur til við þessar aðstæður og vill FSU-KARFA rétta hjálparhönd. Mun allur aðgangseyrir að leik FSU og Fjölnis í Iðu annað kvöld, fimmtudaginn 2. nóvember kl. 19:15, renna til fjölskyldunnar.

Vonumst við til þess að sem flestir sýni þessu framtaki velvilja með því að greiða aðgangseyrinn, sem er kr. 1000,-

Stjórn FSU-KÖRFU

 

FSu Karfa

Tryggvagötu 25
800 Selfoss
Kt 550606-0890

FSu karfa

Friday the 22nd. Template by Joomla Template 2.5. FSu Karfa - Selfoss
Copyright 2012

©