Þakkir fyrir stuðning

Grein skrifuð Föstudagur, 10 nóvember 2017
 

FSU-KARFA þakkar öllum sem mættu á síðasta heimaleik í Iðu, fimmtudaginn 2. nóvember síðastliðinn og lögðu með því lið fjölskyldu í sorg. Greiddur aðgangseyrir var 103.000 krónur, sem afhentur hefur verið fjölskyldunni.

Leikmenn og þjálfarar beggja liða lögðu sitt af mörkum og borguðu sig inn á eigin leik. Takk fyrir það.

 

FSu Karfa

Tryggvagötu 25
800 Selfoss
Kt 550606-0890

FSu karfa

Saturday the 20th. Template by Joomla Template 2.5. FSu Karfa - Selfoss
Copyright 2012

©