Næsti heimaleikur FSU á Flúðum

Grein skrifuð Miðvikudagur, 06 desember 2017
 

Næsti heimaleikur FSU verður leikinn á Flúðum nk. föstudagskvöld, 8. des. kl. 20:00. Það er hið magnaða lið Vestra sem fær þann heiður að spila í nýlega stækkuðu og glæsilegu íþróttahúsi þeirra Hrunamanna.

FSU-KARFA og uppsveitafélögin; Umf. Hrunamanna, Laugdæla og Biskupstungna, eru að þreifa fyrir sér með nánara samstarf til að efla körfuboltann í byggðunum.  Einn liður í samstarfinu er að FSU leiki í vetur 2 af heimaleikjum sínum á Flúðum. 

Seinni leikurinn á Flúðum verður gegn Gnúpverjum þegar nær dregur vori.

FSu Karfa

Tryggvagötu 25
800 Selfoss
Kt 550606-0890

FSu karfa

Thursday the 23rd. Template by Joomla Template 2.5. FSu Karfa - Selfoss
Copyright 2012

©