Kvöldmjaltir í Borgarnesi

Grein skrifuð Mánudagur, 29 janúar 2018
 

FSU fer í Fjósið í Borgarnesi í kvöld. Það verður erfitt verkefni, enda Skallagrímur í efsta sæti deildarinnar. Skallarnir eru þó ekki ósigrandi, þeir töpuðu á Ísafirði í síðasta leik. Það er þó sennilega okkar liði lítt til framdráttar, því ekki vilja þeir Borgfirðingar tapa tveimur i röð í baráttunni um efsta sætið og frían passa upp í Dominosdeildina. FSU hefur þó sýnt að liðið getur velgt toppliðunum verulega undir uggum á góðum degi. Og þetta lítur út fyrir að vera hinn besti mánudagur. 

FSu Karfa

Tryggvagötu 25
800 Selfoss
Kt 550606-0890

FSu karfa

Thursday the 23rd. Template by Joomla Template 2.5. FSu Karfa - Selfoss
Copyright 2012

©