Fjórir heimaleikir í röð

Grein skrifuð Mánudagur, 05 febrúar 2018
 

Eftir tvo útileiki á Vesturlandi í röð kemur nú runa heimaleikja hjá FSU-liðinu, fjórir í röð. Dagskráin næstu vikur er þessi:

Iða, fim. 8. febr. kl. 19:15: FSU-Breiðablik

Iða, fös. 16. febr. kl. 19:15: FSU-Vestri

Flúðir, mán. 19.02. kl. 20:00: FSU-Umf. Gnúpverja

Iða, fim. 22. febr. kl. 19:15: FSU-Fjölnir

Keppnistímabilinu lýkur svo með tveimur útileikjum, gegn Hamri í Hveragerði og ÍA á Akranesi.

 

FSu Karfa

Tryggvagötu 25
800 Selfoss
Kt 550606-0890

FSu karfa

Thursday the 23rd. Template by Joomla Template 2.5. FSu Karfa - Selfoss
Copyright 2012

©