Nágrannaslagur í Hveragerði

Grein skrifuð Fimmtudagur, 01 mars 2018
 

Næsti leikur FSU í 1. deildinni er nágrannaslagur gegn Hamri. Leikurinn fer fram annað kvöld kl. 19:15, föstudaginn 2. mars, í Hveragerði.

Vonandi verður flensuslenið frá síðasta leik að mestu farið af okkar mönnum svo liðið geti beitt sér af fullu afli og veitt Hamri verðuga keppni. Leikir liðanna eru oftast jafnir og spennandi og síðasta viðureignin endaði t.d. með 2 stiga sigri Hamars. 

 

FSu Karfa

Tryggvagötu 25
800 Selfoss
Kt 550606-0890

FSu karfa

Saturday the 20th. Template by Joomla Template 2.5. FSu Karfa - Selfoss
Copyright 2012

©