Arnþór og Daníel skrifa undir samninga.

Grein skrifuð Fimmtudagur, 16 mai 2013
 

Arnþór Tryggvason og Daníel Kolbeinsson hafa skrifað undir samninga við FSu og munu því leika áfram með liðinu á komandi tímabili. Arnþór hefur leikið með félaginu síðustu árin og vaxið mikið sem leikmaður og mun bera titil fyrirliða á næsta leiktímabili og þykir hann gríðarlega mikilvægur fyrir liðið. Daníel hefur eytt mestum hluta sinnar ævi á fjölum Iðu og tók hann miklum framförum á síðasta tímabili og leysti mikilvægt hlutverk fyrir félagið.  Þetta eru góðar fréttir fyrir félagið og gaman að fá að hafa þá hjá okkur áfram.

photo 8

FSu Karfa

Tryggvagötu 25
800 Selfoss
Kt 550606-0890

FSu karfa

Wednesday the 23rd. Template by Joomla Template 2.5. FSu Karfa - Selfoss
Copyright 2012

©