Erlendur Ágúst semur við FSu.

Grein skrifuð Fimmtudagur, 16 mai 2013
 

Erlendur Ágúst Stefánsson hefur skrifað undir eins árs samning við FSu og mun því spila fyrir liðið á komandi leiktímabili. Erlendur er gríðarlega efnilegur leikmaður en hann kemur til FSu frá Þór í Þorlákshöfn. Hann er nýkomin til landsins en hann lék með U-18 ára liði Íslands á Norðurlandamótinu í Solna í Svíþjóð. Við bjóðum Erlend hjartanlega velkomin og það verður gaman að sjá hann í búningi FSu í haust.

photo 9

FSu Karfa

Tryggvagötu 25
800 Selfoss
Kt 550606-0890

FSu karfa

Wednesday the 23rd. Template by Joomla Template 2.5. FSu Karfa - Selfoss
Copyright 2012

©