Jörundur spilaði fyrir Ísland.

Grein skrifuð Mánudagur, 01 júlí 2013
 
Jörundur Snær Hjartarson leikmaður FSu var á dögunum valinn í u15 ára landslið Íslands til þess að taka þátt í Copenhagen-Invitational mótinu í Kaupmannahöfn. Drengirnir gerðu sér lítið fyrir og enduðu í 2. sæti. Jörundur stóð sig mjög vel og var sjálfum sér og félaginu til mikils sóma. Þar er gríðarlega efnilegur leikmaður á ferð og ef hann heldur rétt á spilunum á hann eftir að ná langt í framtíðinni. Við óskum Jörundi til hamingju með góðan árangur og hlökkum til að fylgjast með honum á næsta tímabili.264856 3141938724687 1533737348 n

FSu Karfa

Tryggvagötu 25
800 Selfoss
Kt 550606-0890

FSu karfa

Wednesday the 23rd. Template by Joomla Template 2.5. FSu Karfa - Selfoss
Copyright 2012

©