Aðstaðan

Akademían hjá FSu æfir og spilar í glæsilegu húsnæði í Iðu á Selfossi. Húsið stendur örstutt frá Fjölbrautarskóla Suðurlands og er öll aðstaða til fyrirmyndar. Í salnum sjálfum eru 6 körfur, mjög gott parketgólf og sérhönnuð lýsing fyrir körfuboltaleiki. Lyftingasalurinn í Iðu er mjög vel tækjum búin þar sem er einnig hægt að stunda ólympískar lyftingar. Í Iðu er allt til alls til að bæta sig í öllum þáttum körfuknattleiks.

Einnig eru í byggingunni skólastofur þar sem kenndar eru hinar ýmsu greinar í daglegu skólastarfi Fjölbrautarskólans.

FSu Karfa

Tryggvagötu 25
800 Selfoss
Kt 550606-0890

FSu karfa

Saturday the 20th. FSu Karfa - Selfoss
Copyright 2012

©