Skráning barna og unglinga í körfu hjá FSU

Skráning barna og unglinga í körfubolta hjá FSU fer fram á:

https://ibuagatt.arborg.is/login.aspx

Þar skráir forráðamaður/iðkandi sig inn með Íslykli eða rafrænum skilríkjum.

Eftir innskráningu er smellt á flipann „Frístundastyrkur“.

Nafn barns er valið af lista og smellt á „Skoða frístundaframboð“. Þá birtist listi yfir frístundir í boði.

Námskeiðið er valið af listanum með því að smella á „Skrá í námskeið“. Þá kemur upp skráningarsíða þar sem valinn er greiðslumáti. Til að nota frístundastyrk þarf að merkja í reitinn „Nota Frístundastyrk Árborgar“.

Upplýsingar um frístundastyrk Árborgar má finna á eftirfarandi slóð:

https://www.arborg.is/stjornsysla/svid-og-deildir/menningar-og-fristundasvid-nytt/hvatagreidslur/

FSu Karfa

Tryggvagötu 25
800 Selfoss
Kt 550606-0890

FSu karfa

Thursday the 23rd. FSu Karfa - Selfoss
Copyright 2012

©