Chris Caird tekur við Selfossliðinu

SELFOSS-KARFA hefur ráðið Chris Caird sem aðalþjálfara fyrir lið félagsins í 1. deild karla. Skrifað var undir tveggja ára samning þess efnis um helgina.

Lesa meira...

Æfingar falla niður 22. apríl

Því miður mun æfing sem nýverið var auglýst fyrir leikskólabörn á sunnudögum kl. 11:30 í Iðu, falla niður á morgun, 22. apríl, vegna handboltamóts sem yfirtekur íþróttahúsið um helgina.

Sjáumst kát um næstu helgi!

Samstarf í Körfuboltaakademíu FSu

Í dag undirrituðu fulltrúar Körfuknattleiksfélags Selfoss og körfuknattleiksdeilda Umf. Þórs, Umf. Hrunamanna og Íþróttafélagsins Hamars samning um samstarf félaganna í Körfuboltaakademíu FSu um rekstur drengja- og stúlknaflokks, og að senda sameiginleg lið í þessum aldursflokkum til keppni undir nafni FSU-AKADEMÍU.

Lesa meira...

Allir í körfu!

Körfuknattleiksfélag Selfoss ætlar að bjóða öllum nýjum iðkendum að æfa endurgjaldslaust það sem eftir lifir vetrar, en æfingatímabilinu lýkur um miðjan maí.

Einnig verður þennan tíma fram á vorið boðið upp á sérstakar æfingar í Iðu á sunnudögum kl. 11:30 fyrir börn á elsta ári í leikskóla.

Æfingatíma allra flokka er hægt að nálgast með því að smella hér.

Hlökkum til að sjá sem flesta og hvetjum jafnt stelpur sem stráka til að koma og prófa þessa skemmtilegu íþrótt, með krökkunum á þessu myndbandi!!

 

 

FSu Karfa

Tryggvagötu 25
800 Selfoss
Kt 550606-0890

FSu karfa

Tuesday the 11th. Template by Joomla Template 2.5. FSu Karfa - Selfoss
Copyright 2012

©