Breytingar í vændum

Liðið okkar tapaði síðasta leiknum fyrir jólafrí í gærkvöldi, gegn Gnúpverjum í Fagralundi, sem er heimasvæði HK í Fossvogsdalnum, Kópavogsmegin. Lokatölur 99-87.

Lesa meira...

Árvirkjamót FSU-KÖRFU á nýju ári

Arvirkjamotið

Körfukrakkafjör á Flúðum á föstudaginn

Á föstudaginn verður körfuboltafjör fyrir krakkana í íþróttahúsinu á Flúðum. Fjörið hefst kl. 17:30 og endar á leik FSU og Vestra sem hefst kl. 20:00 um kvöldið.

Lesa meira...

Næsti heimaleikur FSU á Flúðum

Næsti heimaleikur FSU verður leikinn á Flúðum nk. föstudagskvöld, 8. des. kl. 20:00. Það er hið magnaða lið Vestra sem fær þann heiður að spila í nýlega stækkuðu og glæsilegu íþróttahúsi þeirra Hrunamanna.

Lesa meira...

FSu Karfa

Tryggvagötu 25
800 Selfoss
Kt 550606-0890

FSu karfa

Sunday the 22nd. Template by Joomla Template 2.5. FSu Karfa - Selfoss
Copyright 2012

©