Körfukrakkafjör á Flúðum á föstudaginn

Á föstudaginn verður körfuboltafjör fyrir krakkana í íþróttahúsinu á Flúðum. Fjörið hefst kl. 17:30 og endar á leik FSU og Vestra sem hefst kl. 20:00 um kvöldið.

Lesa meira...

Næsti heimaleikur FSU á Flúðum

Næsti heimaleikur FSU verður leikinn á Flúðum nk. föstudagskvöld, 8. des. kl. 20:00. Það er hið magnaða lið Vestra sem fær þann heiður að spila í nýlega stækkuðu og glæsilegu íþróttahúsi þeirra Hrunamanna.

Lesa meira...

... og Covile vann ...

FSU tók á móti Snæfelli í 1. deild karla í gærkvöldi. Þetta var jafn og skemmtilegur leikur, en þó heimaliðið hafi verið betra á flestum sviðum leiksins (tölfræðin lýgur víst ekki!!!) þá vann Snæfell samt með 4 stigum, 98-102. 

Lesa meira...

Skallarnir betri á öllum sviðum

FSU heimsótti Skallagrím í Borgarnes sl. fimmtudag í 1. deild karla. Eftir jafnan fyrri hálfleik sigu heimamenn framúr og unnu öruggan 28 stiga sigur að lokum. Þetta var fyrsti leikurinn í 2. umferð deildarkeppninnar og gaman að velta fyrir sér hvaða breytingar hafa orðið frá fyrsta leiknum í haust, í Iðu, en þá átti FSu, án erlends leikmanns sem var í banni, í fullu tré við Skallagrím, þó leikurinn tapaðist naumlega. Af úrslitum og spilamennsku liðanna nú sést að Skallagrímur hefur tekið miklum framförum sem lið miðað við FSU. 

Lesa meira...

FSu Karfa

Tryggvagötu 25
800 Selfoss
Kt 550606-0890

FSu karfa

Saturday the 20th. Template by Joomla Template 2.5. FSu Karfa - Selfoss
Copyright 2012

©