FSU og uppsveitafélögin vinna saman

FSU-KARFA, Umf. Hrunamanna og Umf. Laugdæla hafa ákveðið að efna til samstarfs um uppbyggingu og framgang körfuknattleiks á svæðum þessara félaga. Þetta hefur um hríð verið á umræðustigi, og samstarf milli félaga í sýslunni hefur í mörg ár verið viðhaft með ágætum árangri.

Lesa meira...

Florijan Jovanov til liðs við FSU

Framherjinn Florijan Jovanov hefur ákveðið að leika með FSU í 1. deild karla á komandi tímabili. Þetta varð ljóst í kjölfar þess að Hrunamenn/Laugdælir drógu lið sitt úr keppni.

Lesa meira...

Jett Speelman mættur til vinnu

Charles Jett Speelman kom til landsins sl. fimmtudag, búinn að taka úr sér ferðahrollinn og tímabeltisþreytuna og farinn að láta til sín taka á æfingum.

Lesa meira...

Upplýsingar um æfingatíma og þjálfara

Upplýsingar um æfingatíma og þjálfara yngri flokka hjá FSU-KÖRFU hafa verið uppfærðar hér á heimasíðunni.

Smellið á hnappana „Þjálfarar“ eða „Æfingatímar“  undir fyrirsögninni „Yngri flokkar“ hér vinstra megin á síðunni. Upplýsingar um æfinga-/félagsgjöld í vetur verða settar inn mjög fljótlega.

 

 

 

FSu Karfa

Tryggvagötu 25
800 Selfoss
Kt 550606-0890

FSu karfa

Wednesday the 21st. Template by Joomla Template 2.5. FSu Karfa - Selfoss
Copyright 2012

©