FSU-Fjölnir á fimmtudaginn

Næsti leikur FSU í 1. deild karla er heimaleikur gegn Fjölni úr Gravarvogi, í Iðu nk. fimmtudagskvöld 2. nóvember kl. 19:15.

Lesa meira...

Erfiður biti að kyngja

FSU tók á móti Gnúpverjum í 1. deild karla í gærkvöldi. Gestirnir leiddu mest allan leikinn og þó heimamenn jöfnuðu með mikilli baráttu 66-66 og kæmust yfir 75-73 stuttu seinna, og fengju í kjölfarið tækifæri til að auka muninn og leggja grunn að fyrsta sigrinum, þá reyndust þeir sjálfum sér verstir og glutruðu tækifærinu með slæmum ákvörðunum í sókninni þannig að Gnúpverjar fengu auðveldar körfur á silfurfati, sem riðu baggamuninn, og unnu að lokum með 9 stiga mun, 87-96.

Lesa meira...

Tilraunaútsending frá Iðu í kvöld

Nú er FSU-VARPIÐ að fara í loftið. Í kvöld verður gerð tilraun með tæknibúnaðinn og vonandi virkar allt svo hægt verði að fylgjast með leiknum í beinni útsendingu. 

Ef allt tekst vel verður bætt við myndina hljóði næst - frá æstum lýsendum.

Slóðin á streymið er hér

 

FSU-KARFA ræður nýjan aðstoðarþjálfara

FSU hefur ráðið til starfa nýjan þjálfara í staðinn fyrir Manuel Angel Rodriguez Escudero, sem lét af störfum fyrir hálfum mánuði og tók við kvennaliði í Rúmeníu. Nýi þjálfarinn heitir Iván Euginio Guerrero og er 24 ára Argentínumaður með spænskt vegabréf.

Lesa meira...

FSu Karfa

Tryggvagötu 25
800 Selfoss
Kt 550606-0890

FSu karfa

Tuesday the 11th. Template by Joomla Template 2.5. FSu Karfa - Selfoss
Copyright 2012

©