FSU-KARFA ræður nýjan aðstoðarþjálfara

FSU hefur ráðið til starfa nýjan þjálfara í staðinn fyrir Manuel Angel Rodriguez Escudero, sem lét af störfum fyrir hálfum mánuði og tók við kvennaliði í Rúmeníu. Nýi þjálfarinn heitir Iván Euginio Guerrero og er 24 ára Argentínumaður með spænskt vegabréf.

Lesa meira...

Mikilvægur heimaleikur nk. fimmtudag

Næsti leikur FSU í 1. deild karla er heimaleikur í Iðu nk. fimmtudagskvöld, 26.10.17 kl. 19:15. Gestirnir eru hið baráttuglaða og skemmtilega lið Umf. Gnúpverja.

Lesa meira...

Vestri-FSU í beinni útsendingu í kvöld kl. 19:15

FSU liðið heldur vestur til Ísafjarðar í dag og leikur þar gegn Vestra kl. 19:15 í 4. umferð 1. deildar karla.

Lesa meira...

Ennþá vantar herslumuninn

FSU tók á móti Breiðablik í gær í 3. umferð deildarkeppninnar. FSU hungraðir í fyrsta sigurinn eftir að hafa tapað fyrstu tveimur leikjum sínum tæpt á meðan Blikar sóttust eftir sínum þriðja sigri.

Lesa meira...

FSu Karfa

Tryggvagötu 25
800 Selfoss
Kt 550606-0890

FSu karfa

Monday the 18th. Template by Joomla Template 2.5. FSu Karfa - Selfoss
Copyright 2012

©