Nýr bakvörður styrkir hópinn

Selfoss-Karfa hefur gert samkomulag við Matej Delinac um að hann leiki með félaginu í 1. deild á næsta tímabili. Um er að ræða líkamlega sterkan bakvörð sem getur spilað stöður 1, 2 og 3.

Lesa meira...

Björn Ásgeir semur við Selfoss

Björn Ásgeir Ásgeirsson hefur skrifað undir samning um að æfa og leika með Selfossliðinu næsta keppnistímabil. Þetta er sannkallaður hvalreki fyrir félagið, enda er Björn Ásgeir einn af efnilegri leikmönnum sinnar kynslóðar.

Lesa meira...

Árborg endurnýjar myndarlegan styrktarsamning

Sveitarfélagið Árborg hefur endurnýjað þjónustusamning sinn við körfuboltann á Selfossi. Árborg er langöflugasti styrktaraðili félagsins og nýi samningurinn var ekki til að draga úr því.

Lesa meira...

Karl Ágúst tekur við Akademíunni

Á lokahófi Selfoss-Körfu sl. laugardag var tilkynnt um ráðningu Kárls Ágústs Hannibalssonar sem yfirþjálfara í Akademíu Selfoss-Körfu við Fjölbrautaskóla Suðurlands.

Lesa meira...

FSu Karfa

Tryggvagötu 25
800 Selfoss
Kt 550606-0890

FSu karfa

Saturday the 20th. Template by Joomla Template 2.5. FSu Karfa - Selfoss
Copyright 2012

©