Þakkir fyrir stuðning

FSU-KARFA þakkar öllum sem mættu á síðasta heimaleik í Iðu, fimmtudaginn 2. nóvember síðastliðinn og lögðu með því lið fjölskyldu í sorg. Greiddur aðgangseyrir var 103.000 krónur, sem afhentur hefur verið fjölskyldunni.

Lesa meira...

Nágrannaslagur á föstudaginn

FSU mætir Hamri í Hveragerði næstkomandi föstudag kl. 19:15 í 1. deild karla. Leikir þessara liða hafa alltaf verið skemmtilegir og oftast spennandi og vonandi verður svo einnig nú.

Lesa meira...

Kvennalandsleikur nk. laugardag

Íslenska landsliðið leikur nk. laugardag gegn Svartfjallalandi í Laugardalshöllinni í undankeppni EM kvenna. Skorum við á sem allra flesta að drífa sig í Höllina og styðja stelpurnar.

islmenhildurbjorg 1

Breytingar hjá FSU

Stjórn FSU-KÖRFU tók þá ákvörðun í dag að aðalþjálfari félagsins, Eloy Doce Chambrelan, myndi hætta störfum. Gengi m.fl. karla í 1. deild Íslandsmótsins hefur ekki verið skv. væntingum og þrátt fyrir ákveðnar breytingar og heiðarlegar tilraunir af allra hálfu til að snúa gengi liðsins við hefur það ekki tekist.

Lesa meira...

FSu Karfa

Tryggvagötu 25
800 Selfoss
Kt 550606-0890

FSu karfa

Saturday the 16th. Template by Joomla Template 2.5. FSu Karfa - Selfoss
Copyright 2012

©